þriðjudagur

Jibbý
Eftir vísindalega rannsókn hef ég komist að því að íslenski teljarinn er gjafmildari en sá útlenski. Ekki skal þó sagt hvor hefur rétt fyrir sér. Þannig að ég get að hluta til tekið gleði mín á ný. Samkvæmt teljari.is er ég búin að fá 29 heimsóknir en sá útlenski var í 73 í morgun og 88-29 eru 59. Það gera 14 í mismun milli teljara. Hverjir eru þessi 14 og af hverju missti sá útlenski af þeim. Eða bætti sá íslenski við af því hann hafði heyrt að ég væri óánægð með stöðuna?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home