Guð blessi ökumanninn sem fórnaði bílnum sínum fyrir kisu
Úr mbl.is:
"Lögreglan á Akureyri segir að ökumaður bílsisn hafi verið að reyna að forðast að aka yfir kött sem hljóp út á veginn. Tókst ekki betur til en svo að ökumaður misst stjórn á bifreiðinni sem lenti upp á umferðareyju og umferðarskylti og varð óökuhæf eftir. Lögreglan segir að það sé af kettinum að segja að hann hélt veiðiferð sinni áfram eins og ekkert hefði í skorist."
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home