mánudagur

Vökustaurar óskast
Svei mér þá, ég er búin að vera með lokuð augun hálfan daginn í dag. Og það vill svo til að ég þekki engann sem getur lesið með lokuð augun. ERGO: lesturinn hefur ekki gengið sem skildi í dag. Ég var að spá hvort einhver laghentur gæti ekki tálgað fyrir mig svona eins og tvo vökustaura? Eða kennt mér telepatíu svo ég geti lesið hugsanir þeirra sem eru með mér í prófinu á morgun. Hei, þetta verður að athuga!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home