fimmtudagur

Nýr meðlimur
Við hjá alþjóðasamtökum húsmæðra fögnum nýjum meðlim í okkar raðir. Er það engin önnur en Berglindýr sem heldur nú heimili í fyrsta sinn á Sólvallagötunni. Velkomin! Hustruin fær að sjálfsögði þrjú viskastykki og leyniuppskrift félagsins af marengsbotni í tilefni dagsins.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home