miðvikudagur

Sandra í sundi
Röð tilviljanna beindi mér í Grafarvogslaug seint í gærkvöldi. Og hver var að skola af sér útlandalyktina í heitapottinum önnur en Sandra Sif Morthens og Magnús spúsi hennar. Voru þetta fagnaðarfundir hinir mestu, enda hef ég ekki séð stúlkuna síðan í júlí.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home