sunnudagur

10 ára
Ég á áratugs fermingarafmæli í dag en ég fermdist í Hallgrímskirkju þann 4. 4. kl 14 árið 1994. Ritningarorðin mín komu úr sálmunum 8:2, Drottinn Guð vor, hversu dýrðlegt er nafn þitt um alla jörðina. Ég steingleymdi hvað ég átti að segja þegar á hólminn var komið og gafti eins og dofin hæna þangað til presturinn hvíslaði að mér. Fyrir utan það var dagurinn bara veldig ruligt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home