mánudagur

Úff, með Afríku á hendinni
Ég er með Afríku á hendinni. Ég fékk nebblega armband beint frá afríku þegar Erna mágkona mín tilvonandi kom heim frá Kenýu-reisunni. Fyrst fannst mér lyktin sjarmerandi, alls ekki svo sterkt. Núna er ég búin að vera með það í allan dag og mér finnst ég lykta eins sebrahestur. Ég er samt ánægð með það og fíla mig geðveikt trendy hipp.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home