Ný könnun
Jæja, eftir síðustu könnun þá var ég efins um að lesendur síðunar hefðu almennan þroska til að svara á lölegan hátt :) En ég læt vaða. Hvenær á (má, ætti o.s.fv.) fólk að fara að stunda kynlíf. Þessi spurning var spurð í uppeldistímanum mínum um daginn og ein sagði "14 ára". Það fannst mér svoldið ungt. Persónulega horfi ég samt frekar á aðstæður en aldur. Sjáum hvað setur!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home