fimmtudagur

Úr Árbók Framtíðarinnar 1999
Ég fann hana í ruslinu hjá mér og það sem bekkjarfélagar mínir skrifuðu til mín kippti mér fljótt uppúr nostalgíukastinu. ÞAð minnti mig nebblega á að það var nú ekkert alltaf blessuð blíðan í honum El cinco C. Reyndar held ég að eftir það ár höfum við verið sérlega þreytt...eða hvað? En hér koma nokkrar glefsur:


Kömmsystur og fleiri dónar:
Berglind Jóh: "Hætta að ríða um sextugt"? Ásdís, bíddu bara, þú verður sko flengd í sumar!! Gracias, ég er nú heyrnarlaus kona! (hún flengdi mig aldrei)
Arna Vala: Ástartígrinn minn, ég vona að þú litla kanína fáir nóg af stórum gulrótum oft á dag! (hmm, hvað er hún að segja stelpan)
Kata: Ég fýla sudda....Lei lei. (já já Kata mín, það vita nú allir)


Fullorðnu stelpurnar:
Þórey: "þú ert einstök en hver er það ekki" (fallega orðað hjá henni...hún meinar skrítin held ég).
Þórhildur: "það er vont en það venst" (hún er að tala um mig þessi elska)
Kristín: "við erum oft á öndverðum meiði..." (Löngu gleymt og grafið)


Strákarnir:
Jón Sigurður: "Þú ert yndisleg, þúsund kossar" (svo teiknar hann hjarta og blóm þessi öðlingur)
Doddi: "..,ýmsir gullmolar gubbast upp úr þér. Nei það er ekki kalt hérna" (Víst Doddi, það var alltaf kalt, hvernig ætli honum líði í Miami..hahahah, alltaf heitt)
Ási: "our htskla urhglk afgaknbv," (það skilur enginn skriftina hans Ása)
Bjössi: "...þriðja árið okkar gengið um garð og ég býð spenntur eftir því fjórða" (Eins og gott hjónaband bara)


Skondnar stelpur:
Berglind: "það er gaman að fara með þér að kaupa mat" (og það gerðum við ekki lítið af Berglind mín)
Hildur: "...en ég ætla ekki að vera meira væmin og sæt því ég er mother fucking töffari" (orð að sönnu)
Sandra: "þú ert mitt sessunaut fyrir lífstíð" (Og þú mitt Sandra)


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home