Demantur Valhúsahæðarinnar
Við Seltirningar eigum okkur leyndarmál. Við sundlaugina er nebblega lítill skúr sem kenndur er við Skara. Þar inni fást hrikalega góðir hamborgarar sem eru svo sveittir að maður veit ekki hvort á að að bíta eða sjúga með röri. Þangað er gott að leita þegar lesturinn er að gera manni lífið leitt, og enn betra er þegar Guðni fer fyrir mann eins og þessi elska gerði í dag. Núna erum við að springa. Franskar kartöflur sjást koma út um naflann á mér. Rigtig sjovt!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home