föstudagur

Það gladdi mitt litla hjarta...
...að sem ég var að horfa á Beðmál í borginni í gærkvöldi þá voru þær stöllur staddar á veitingastaðnum sem aldrei fyrr og matseðlarnir þeirra voru gerðir úr nákvæmlega sama pappír og boðskortin í brúðkaupið okkar Guðna. Fyrir þá sem ekki vita er pappír sá nokkuð sérstakur og því var ekki um að villast. Skemmtileg tilviljun sem fékk mig til að hringja stax í diddu mína, sem fannst þetta ekki alveg jafn spennandi og mér. Af hverju skildi það vera? Eins og þetta er nú merkilegt!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home