sunnudagur

Öskudagur
Hafiði heyrt það nýjasta? Börnum í leikskólum er bannað að fara í grímubúning þangað á öskudag. Það gæti hrætt hin börnin! En sú dæmalausa vitleysa! Á ekki bara líka að banna bollur á bolludaginn. það gæti jú freistað barnanna til að leggjast í rjómaát. Og svo eru bolluvendir alveg hræðilegir hlýtur að vera. Þar er verið að kenna krökkum að berja foreldra sína!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home