mánudagur

Loksins...
...get ég verið með í umræðunni. Fór á passíuna í dag. Ég veit ekki hvað skal segja. Mér fannst hún ekki of blóðug. En ég hafði heyrt að maður fengi aðsvif yfir hýðingunni. (Kannski er ég harðbrjósta). Mér fannst hún fara út fyrir guðspjöllin. Óþarfa innskot gamalla helgisagna um td. líkklæðin voru ekki til að auka trúverðugleikann. Síðustu 10 mínúturnar eru sérstaklega magnaðar og Mel Gibson á heiður skilið. Myndin er áhrifarík og ég mæli með henni. Lesa samt bókina á undan.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home