fimmtudagur

Dáti á Miklubraut?
Sem ég var að keyra yfir Kringlumýrarbraut sá ég glitta í hermann í júníformi. Þótti mér hann arka eitthvað kunnuglega. Sá að þar var komin friðarsinninn Hildur Edda klædd í kamóflass. Ég veit að verkstjórar í unglingavinnuni þurfa að halda heraga...en er þetta ekki of langt gengið Hildur mín? Nema þá að daman hafi verið á gæs.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home