fimmtudagur

Guðni Guðni Guðni
Hann er nú meiri kallinn. Í gær kom hann heim með eitthvað þrekhjól úr sorpu. Hafði sem sagt hirt það úr ruslinu. Þetta gerði hann til að reyna að bæta fyrir þau tvo hjól sem hafa farið forgörðum í sumar. Fyrst var fína hjólinu mínu stolið. Svo datt hann í fyrradag á hjólinu sínu og þar með var það kapútt. En að koma með þrekhjól í staðinn. Hvað ætlar hann að gera. Ímynda sér að hann sé á ferð meðann hann er á því?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home