mánudagur

The Wedding Crasher
Þetta er ekki nýjast myndin með Jackie Chan. Ég náði nebblega að vera viðstödd tvo brúðkaupspartý á laugardag, án þess að vera boðin. Í Gróttu var verið að gefa saman par að heiðnum sið. Ég horfði að sjálfsögðu á úr fjarlægð. (konan var í lopapeysu og tjullpilsi!!!) Það var nú reyndar lítið partý. Bara brúðhjónin, vottar og goðinn. Síðar um daginn ruddist ég inn í Oddfellowsalinn í Vonarstræti þar sem veilsan átti að byrja eftir 10 mín. Mjög flottur salur. Nokkrir gestir komnir en ég fór nú aður en brúðhjóninn komu. Ég kann mig nú!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home