föstudagur

Ekkert grín
Ef þið haldið að það sé eitthvað grín að gifta sig þá eruð þið kjánar. Það kostar sko blóð svita og tár. Reyndar hefur ekkert blóð runnið ennþá...en ég er búin að svitna og væla smá líka. Og ég er rétt að byrja. Og svo er líka annað. Var ég ekki löngu búin að díla við almættið um að giftast prinsi...allaveganna greifa. Og hvað er Guðni...hann er allaveganna ekki eðalborinn. Og hana nú!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home