Frægir vinir
Nýjasta og heitasta band Íslands eru strákarnir í Franz-bræðrum. Það er skemmtilegt að Jakob, hljómborðsleikari og lagahöfundur sveitarinnar er einmitt vinur minn. Hann er nú að öllu jöfnu kallaður Gói. Enn meiri tilviljun er það að Hans sem er í forsvari fyrir sveitina er vinur Berglindýrs. Sú sagir hefur hvisast út að þau hafi nú eitt sinn verið örlítið meira en vinir. 6A-ingum er kunnugt um færeyskuhæfileika Berglindar en þeir ku vera upprunnir hjá móður hans Hans (haha) sem er betur þekktur undir nafninu Jói. Já, maður á fræga vini sko!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home