Nýtt vinablogg
Óli Jói var að kvarta undan því að það væri ekki linkað á hann undir tenglunum mínum. Nú er búið að bæta úr því og vonast ég til að hann gjaldi mér greiðann. Doddi fékk líka pláss. Hann er í Miami og skrifar fyndið um ljóshrædda herbergisfélaga og þvott sem ekki þornar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home