Ný skoðanakönnun
Nú er lag að gera árið upp og hef ég því sett saman skoðanakönnun um hvað ykkur fannst markverðast á árinu. Sumt eru skemmtilegir atburðir og aðrir sorglegir, en ég var satt best að segja í vandræðum með að finna eitthvað til að hafa. Gerðist svona lítið í ár? Láttu í þér heyra. Notið comments ef þið munið eitthvað mikilvægt sem ég er alveg að gleyma. (Og ég er ekki að meina það að við vorum ekki með í Eurovision).
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home