Ferðalag
Fyrsta ferðalag ársins verður farið á mánudaginn og verður þá haldið til "Eyjarinnar fögru í suðri" eða Vestmanneyja. Það er Óli og fjölskylda sem hafa af miklum höfðingsskap boðið okkur hjónaleysunum gistingu á meðan á þrettándagleðinni stendur. Ku það vera mikil hátíð þar í bæ. Hlakka til að fara.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home