föstudagur

Köllunarklettsvegur
Þeir sem sáu MH bursta Verzlinga í Gettu betur hafa líkega tekið eftir að götunafnið hér að ofan var þar til umræðu. Kætti það mig mjög, sérstaklega þar sem ég vissi svarið en ekki liðin tvö. Ég er líka farin að taka eftir að krakkarnir eru orðnir yngir en ég og muna ekki nöfn eins og Nancy Kerrigan og Tanya Harding. Þau voru nú svo lítil greyin þegar þetta gerðist. Heilum þremur árum yngri en ég.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home