fimmtudagur

Allir til Krítar
Mamma og pabbi eru að fara í páskaferð til Krítar á sunnudag. Systir mín og mágur fara í köfunarferð í júní til Krítar. Ég og Guðni förum í turtildúfukeleríisferð til Krítar í júlí. Það verða bara grískar leikhúsgrímur og gervifornmunir um allt hús. Og falleg sólbrúnka.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home