Afmæli
Berglind Ýr vinkona átti afmæli í gær, 1. apíl. Ég rabbaði við stúlkuna í tilefni dagsins og það var gott í henni hljóðið. Magnea Sverrisdóttir samstarfskona mín og fyrirmynd á afmæli í dag, 2. apríl og ég óskaði henni til hamingju á dönsku eins og er viðeigandi á tillidögum. Sómakonur báðar tvær! Til lykke med födselsdagen.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home