fimmtudagur

Stórfréttir
Það dregur alltaf til tíðinda þegar Guðni Már fer í klippingu. Íslenskir klipparar eru nebblega einstaklega ólagnir við að klippa krullhærða og því hefur oft verið framið voðaverk á kollinum á kallinum. En í dag er Guðni í fyrsta sinn með afburða klippingu. Hann lítur ekki út eins og dáti eða Au-pair frá Þýskalandi. Það var Ítali sem klippti hann og þeir eru ábyggilega vanir þykkum lokkum eins og Guðna. Forca Italia!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home