sunnudagur

Pop the champagne!
Loksins erum við Guðni að fara að gista fyrstu nóttina. Og loksins get ég opnað kampavínið sem mér var gefið í vetur. Reyndar er enn allt í rúst en það er bara allt í lagi. Það versta er að mamma er hálf sorrý yfir að hafa ekki lengur börn á heimilinu eftir 25 ára uppeldi. En hún hefur alltént Láka, sem er á þessari stundu allur marinn og blár eftir síðustu slaxmál. Hann er vandræðaunglingur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home