From Russia with love II
Guðni hringdi í mig frá Rauðatorginu og leyfði mér að heyra í kirkjuklukkunum. Það þótti cool! Annars langaði hann að heimsækja Lenín kallinn, hafði reyndar heyrt að hann væri orðinn eins og liðið lík...múhahahah. En þá kom í ljós að kallinn má bara fá heimsóknir á mánudögum, enda kannksi ekki mjög mannblendin...múhahahah. Það þótti fyndið.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home