From Russia with love
Já, ég fékk sko alvöru ástarkveðjur frá Rússlandi rétt áðan. Hef reyndar aldrei séð myndina en þar sem Bond er spæjari að mínu skapi þá er aldrei að vita nema ég skelli mér á videoleiguna á meðan Guðni kaupir rússahúfur á Rauðatorginu. En ég vil ekki sjá neinar babúshkur takk!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home