Alvarleg veikindi
Drossían hefur verið greind með krónískan sjúkdóm sem mun leiða hann til dauða, verði ekki skorið upp. En aðgerðin er of dýr þannig að við Gussi verðum að lóga honum. Mikil sorg. Þetta hefur verið góður bíll og þjónað okkur vel í 3 ár. Japansferðin verður því víst að bíða og nýr bíll keyptur í staðinn. Skítt að þurfa að vera að eyða í álkassa frá Japan í staðinn fyrir ferð til Japan.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home