Svo lengi lærir sem lifir
Það var fyrir nokkru að ég fékk lag á heilan sem heitir Guantanamo. Ég veit nú barasta ekki neitt um músík og taldi þarna vera komna latino ættaða inflytjendur frá Ammríku. En í dag komst ég að grúppan er DÖNSK!! Ég vissi ekki einu sinni hvað hún hét...veit það núna, hún heitir Outlandish. Meðlimirnir eru frá Pakistan, Honduras og Morokkó. Kannski ég fari bara og kaupi mína fyrstu hiphop/rapp plötu. (Sko ég veit ekki einu sinni hvaða tegund tónlistar þetta er tíhhí!)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home