Nýtt blogg
Kjartan vinur minn Vídó hefur hafið annálaritun og er linkurinn hans kominn hér til hliðar.
Hann er fyrirmyndarfaðir, góður kokkur og sjalli. Upphaflega var ég titluð Ásdís krati á síðunni hans en ég mómælti því enda leiðist mér að vera bendluð við pólitík, sem ég hef andstyggð á. Kjartan breytti því þá í Ásdís prestsfrú og líkar mér það betur þrátt fyrir að það sé einnig rangnefni, enda maðurinn minn bara orðinn prestur upp að pung og enginn veit hvort það muni stíga honum til höfuðs að lokum. (skemmtilegur orðaleikur ekki satt?)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home