mánudagur

1666-2004
Ég var að lesa í passíusálmunum eins og heldri kvenna er von og vísa á föstunni. Í fyrsta sálmi segir Hallgrímur:
Hvað heftir framar hneyksli og synd
en Herrans Jesú blóðug mynd?

Athyglisvert í ljósi umræðu um Passíu Mel Gibsons þar sem blóðið er víst í algleymingi. Ekki það að ég sé svo merkileg að vera boðin á einhverja forsýningu þannig að ég get ekkert tjáð mig um myndina. Ein rosa beisk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home