Ásdís á tali við nemanda
Á: Já, þetta gengur auðvitað ekki svona. Við skipuleggjum okkur bara vel í næstu viku og tökum þetta með trompi!
Nemandi (horfir undarlega á Á.): En það er bannað að koma með nammi í skólann!
Ég var augnablik að átta mig á svari nemandans, en fattaði svo að það tromp sem hann var að hugsa um er súkkulaði og mér var meira en lítið skemmt. Tiltalið fór fyrir lítið þegar ég gat ekki haldið andliti.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home