Ræningjabæli
Það er ljótt að stela. En sumu er ljótara að stela en öðru...eða hvað? Til dæmis fannst mér það einstaklega ljótt að heyra að einhver bíræfinn þjófur hefði rænt tveimur gömlum kertastjökum af kapellualtarinu í Hallgrímskirkju. Stela af altari! Annað eins hefur maður varla heyrt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home