Sjálfsþurftarbúskapur
Nú er ég að kynna mér ræktun spínats. Ég ætla að helga mér nokkra fermetra í Grímsnesinu, flytja þangað mold og athuga hvort ekki vaxi eitthvað ætt. Hafiði einhver góð ráð um slíkt? Málið er nebblega að ég ólst upp í 101 og börn úr miðborginni eiga enga skólagarða og fá aldei að rækta kál, sem er ósanngjarnt. Ég kann því ekki að rækta. Guðni aftur á móti veit meira um málið enda er hann úthverfarindill. En hann ræktaði aldrei spínat.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home