þriðjudagur

Próf í dag
Það gekk bara svona lala. En samt vissi ég hvaða ritgerðarefni kæmu. Þannig að ég var alveg undirbúin en maður fer samt alltaf eitthvað að steypa. Við spurðum kennarann fyrir stuttu hversu langar rigerðirnar ættu að vera og hann svaraði skemmtilega: "Essays should be like a womans skirt, long enough to cover all the important parts, but short enough to be interesting." En vissuð þið að essay er komið frá frönsku sögninni essayer, sem þýðir að reyna fyrir ykkur sem eruð búin að gleyma frönskunni (as if). Þannig að maður er ekkert að skrifa, bara að reyna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home