Hvað ætlar þú að vera í dag?
Í dag er öskudagur og þá eiga allir að vera eitthvað. Einu sinni var ég skipstjóri (fékk stúdentshúfuna hennar mömmu lánaða), einu sinni var ég sígauni og einu sinni afmælispakki. Í dag ætla ég að vera "crazy bride to be who has got to focus on her studies" (keupti búninginn sko í erlendri búningasölu).
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home