mánudagur

Klikkaðir tónleikar
Ég fór á miðnæturtónleika Þvottakvennanna í Iðnó á laugardag. Aldrei séð neitt þessu líkt. Ótrúlegt alveg. Fór líka á gjörningaklúbbinn í Perlunni. Útpælt hjá þeim systrum, en hefði sennilega verið flottara ef það hefði tekið styttri tíma. Ég hafði gaman af engu að síður.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home