Æskulýðsdagur kirkjunnar...
...var í gær og Magnea Sverris, samstarfskona mín, skipulagði frábært kvöld. Tónlist, dans og prins og kók. Stelpurnar sem sigruðu frístæl hlömmuðu sér á kalt steingólfið í kirkjunni eins og það væri æðardúnn. Rosa góðar maður, enda annað árið í röð sem þær vinna.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home