mánudagur

Engu síðri húsmóðir en amma
Við Guðni fengum þessa fínu þvottavél um daginn frá afa og ömmu Ástrúnu á Nesinu. Hún er alveg sama týpa og amma mín sáluga, hún Þórgunnur, notaði í 20 ár og nefnist AEG lavamat. Það er því vonandi að ég verði ekki eftirbátur ömmu þegar kemur að þvottinum. Ég á hinsvegar engann þurrkara og verð að lifa við hörð handklæði fyrst um sinn á nýju heimili.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home