sunnudagur

Matur
Í kvöldmatinn að Tjarnarmýri 8 er uppáhaldsmaturinn minn. Hann heitir því áhugaverða nafni grátandi lamb. Lambalæri er sett í ofninn og látið gráta ofan á kartöflurnar í ofnskúffunni. Lostæti!! Matur gleður mig mikið og því sé ég ástæðu til að deila með ykkur tilfinningum varðandi hann.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home