Gott nafn
Ég er að gera ritgerð um karakter sem heitir Hepzibah. Ég er búin að skrifa nafnið svo oft að ég er komin með það á heilann. Öll börnin mín 57 munu heita Hepzibah. Líka strákarnir. Hepzibah Pyncheon. Og þau mega sko ekki vera kölluð neitt annað. Ekkert Heppa, Hebbi eða Zibba. Ó nei.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home