Enn ein árshátíð
Annað hvort eru haldnar of margar árshátíðir almennt eða að ég er félagi í of mörgum félögum. Ég er að fara á mína fjórðu árshátíð í kvöld á 2 mánuðum! Samt komst ég ekki á árshátíð enskunema :( Ekki það að mér leiðist að fagna í góðra vina hópi. Það er mjög gaman. En hinsvegar þá er ég fátækur námsmaður og það kostar að vera glamúrgella. Þetta mætti með sanni kallast lúxusvandamál.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home