miðvikudagur

Læknamatur
Ég er búin að fara 5 sinum til læknis á jafn mörgum vikum. Allt sérfræðingar nema einn og því hefur kostnaður auðvitað farið alveg úr böndunum því það er algert morð að fara til læknis. Af hverju þekki ég engan í læknisfræði sem getur gefið mér ókeypis tíma þegar þeir loksins útskrifast? Jæja, ég fæ allaveganna ódýra lögfræðiaðstoð þegar ég þarf að lögsækja fyrir læknamistök, múhahahah!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home