sunnudagur

Farin að föndra
Já ég er bara farin að hugsa um desember. En ekki jólaföndur þó! Ónei! Ég verð nebblega að fara að föndra skilti til að vera með í Smáralindinni þegar Rannveig keppir næst. Ég er búin að sjá það alveg út og þið verðið bara að bíða spennt. Stepan var auðvitað alveg í skýjunum með árangurinn og systkyni hennar ekki síður stollt. Reyndar kýldi bróðir hennar mig í öxlina af gleði...en ég er búin að jafna mig.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home