Merci beaucoup
Ég þakka viðurgjörning og samneyti húsmóðurinnar að Sólvallagötu 34 sem og piparjónkunnar úr Barmahlíðinni. Ekki forsmáðum við veitingarnar á þeim bænum sem húbóndinn hafði útbúið af mikilli natni, lasagna og eplabaka í eftirrétt ásamt alvöru heitu súkkulaði. Sérlega geðugt fólk og fylgið sér.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home