Enn ein ástæða til að fara í máladeild
Kom í ljós að dúxum í menntaskóla og ættingjum þeirra var mun hættara við geðveiki. Einnig skoðaði Jón sérstaklega þá sem luku stúdentsprófi árin 1931 til 1960 frá stærðfræðideild MR. Hætta á geðveiki meðal ættingja stærðfræðideildarstúdenta var tvöfalt meiri en búast mátti við.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home