miðvikudagur

Júróvisjón-hiti
Það er farið að skipuleggja kvöldið stóra, 15 maí. Hildur og Heimir eru búin að bjóða okkur í júrópartý. Við erum farin að huga að heimatilbúnum stigatöflum, safna snakki og finna til sautjándajúní fánana. Það er auðvitað tvöföld jól í ár útaf undankeppninni.
Ansi eru skemmtilegir þessir þættir með Eiríki Hauks. Ég er farin að hald með Serbíu/Svartfjallalandi og Kýpur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home