Mikið sjónvarpskvöld
Á morgun fimmtudag er stórt gónkvöld. Síðasti Beðmál í borginni þátturinn og lokaþáttur Bachelor. Og allt á sama klukkutímanum. Mér er boðið í kaffi annað kvöld og er í mestu vandræðum. Hvort á maður að taka upp?
Annars spái ég að Carrie endi með Big (og Bob með Estellu). Samantha trúlofast og að minnsta kosti ein ólétta verður tilkynnt. Já ég veit, ég er forfallinn sjúklingur í sjónvarp. Guð hjálpi mér.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home