fimmtudagur

Fyrsti í kápu
Í dag var fyrsti í kápu. Fyrsti morguninn sem ég legg hýjalíni sumarsins og tek fram þykku og síðu kápuna mína og gellulegu rauðu leðurhanskana. Enda móðir allra skítaveðra úti fyrir. Vonandi er kápan samt ekki alkomin.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home